Jólahangikjötið að verða klárt!

Kæru matgæðingar,

Nú leggur ilminn af fersku jólahangiketinu um allt norður hálendið og menn og skeppnur óðar að komast í jólaskapið. Allir vöruflokkar enn í boði af reyktum afurðum fyrir jólahátíðina.  Það gerist varla íslenskara. Kynntu þér verð og vöruflokka hér á síðunni og hafðu samband símleiðis eða pantaðu hér á síðunni.

Bestu kveðjur,

Fjallabúar á Möðrudal